Need A Player Agent


Fylgdu Illverk á samfélagsmiðlum!

Það er aftur kominn helgi, svo ég ákvað að setja saman annan lista af true-crime bíómyndum sem þið getið tekið með ykkur inn í helgina.

Ég var meira að seigja að hugsa um að henda í skemmtilegar þýðingar innblásnar af Rúv. En ég ákvað svo að hlífa ykkur við því og birta bara listann ásamt einkunnagjöf frá IMDB.

 

This Is Personal: The Hunt for the Yorkshire Ripper     ⭐ 7.7

Kvikmynd byggð á leitinni að hinum fræga Yorkshire Ripper          

Monster (2003)          ⭐  7.3

Myndi sem byggð er á lífi Daytona vændiskonunnar Aileen Wuornos

The Honeymoon Killers (1970)       ⭐   7.0

Sannsöguleg kvikmynd um Raymond Fernandez og Martha Beck, betur þekkt sem “The lonely-hearts killers”

Henry portrait of a serial killer (1986)       ⭐    7.0

Sálfræðitrillur sem er lauslega byggður á  fjöldamorðingjunum Henry Lee Lucas og Ottis Toole.

Manhunt: Search for the Night Stalker (1989)      ⭐ 6.7

Leitin að “The Night Stalker” byggð á sannri sögu Richard Ramirez

The Iceman (2012)          ⭐   6.8

Ævissaga leiðgumorðingjans Richard Kuklinski

The Snowtown Murders (2011)      ⭐ 6.6

The “Snowtown” murders fjallar um morðhrinu John Bunting, Robert Wagner og James Vlassakis

Lonely Hearts (2006)     ⭐   6.4

Sannsöguleg kvikmynd um hjónin Martha Beck og Raymond Fernandez, kvikmyndin er endurgerð að hinni frægu kvikmynd the Honeymoon Killers (1970) sem er einmitt nefnd hér fyrir ofan.

Out of the Darkness (1985)      ⭐   6.1

Sannsöguleg kvikmynd um David Berkowitz, frægan fjöldamorðinga og brennuvarg betur þekktan sem “son of sam”

The Night Stalker (2016)          ⭐   5.9

Töluvert nýrri kvikmynd um fjöldamorðingjann Richard Ramirez en sú sem er nefnd hér að ofan

Albert Fish: In Sin He Found Salvation (2007)       ⭐   5.7

Hin hroðalega saga af mannætinu, sadistanum og fjöldamoriðngjanum Albert Fisher, hinn raunverulegi Bogeyman.

Dahmer (2002)            ⭐  5.6

Sannsöguleg kvikmynd um hinn eina sanna Jeffrey Dahmner

 

En þó svo að mér hafi með naumindum tekist að hemja mig. Þá megið þið endilega setja í comment einhverjar skemmtilegar þýðingar innblásnar af þýðingardeild Rúv. Væri líka snilld ef þið vitið um einhverjar skemmtilega þýðingar á true-crime efni frá Rúv. Ég fann að vísu ekki neitt slíkt en ein af mínum allra uppáhalds þýðingum er  samt þýðing Rúv á Harry potter sem var sýnd undir nafninu Haraldur Leirkerssmiður. Erfitt að toppa það.