by Thelma Gylfa | júl 15, 2021 | Uncategorized
Í nýjasta þætti Illverk fer Inga yfir ótrúlegt mál Alexis Rasmussen þar sem ekki er allt sem sýnist. En tilkynnt var um hvarf hennar til lögreglu eftir að hin 16 ára gamla Alexis skilaði sér ekki heim þann 10 September árið 2011. Upphaflega var lítið vitað um ferðir...
by Thelma Gylfa | feb 2, 2021 | Uncategorized
Heilinn í mér virðist vera þannig víraður að þegar ég velti fyrir mér fyrirbærum sem ég skil ekki, þá þarf ég að komast til botns í þeim. Þessi þráhyggja olli því nýverið að ég fann mig knúna til að komast til botns í því af hverju trúðar eru svona óhugnanlegir....
by Thelma Gylfa | jan 15, 2021 | Uncategorized
Í vetur tók ég tók saman lista yfir áhugavert true-crime efni á Netflix. Þar sem það fékk góð viðbrögð þá ákvað ég að setja inn smá viðbót við þá færslu í tilefni þess að það eru komnar tvær nýjar seríur á Netflix sem lofa mjög góðu. En þetta er nýtt á Netflix núna:...
by Thelma Gylfa | des 31, 2020 | Uncategorized
Það hefur löngum verið hefð að fara yfir og gera upp árið sem er að líða á síðasta degi þess. Á gamlársdag er gjarnan birtir fréttaannálar þar sem teknar eru saman helstu fréttir ársins. Einn stærsti sjónvarpsviðburður ársins er svo auðvitað Árasmótaskaupið þar sem...
by Thelma Gylfa | des 9, 2020 | Uncategorized
Mál Jeffrey Epstein er áhugavert fyrir margir sakir, ekki síst út frá samsæriskenningunum sem hafa sprottið fram eftir að fréttir bárust af sjálfsvígi hans. Enn eitt af því skemmtilega við samsærikenningar er að þær má líkt og aðrar kenningar túlka á ótal vegu. Þegar...