by Thelma Gylfa | okt 31, 2020 | Uncategorized
Saga Hrekkjavökunnar er ótrúlega löng, en hún nær yfir fleiri en eina heimsálfu og spannar hundruðir ára. Þannig að ég ákvað að stikla á stóru og skrifa aðeins um uppruna þessarar hátíðar og hvernig hún hefur þróast í gegnum aldirnar. Hrekkjavakan er í rauninni...
by Thelma Gylfa | okt 23, 2020 | Uncategorized
Þá er víst aftur kominn föstudagur, enn þá er samkomubann, jarðskjálfta og veðurviðvaranir í gildi og almenn gleði. Þar sem ég er svo innilega þakklát fyrir sjónvarp þessa dagana þá ákvað ég að skella í aðra færslu með tillögum að efni til að sökkva sér í um helgina....
by Thelma Gylfa | okt 16, 2020 | Uncategorized
Núna þegar þriðja bylgja covid ríður enn yfir okkur og margir eru eflaust orðnir eirðarlausir datt mér í hug að það gæti verið skemmtileg að skrifa færslu um true-crime sjónvarpsefni. Það er fátt sem drepur tímann jafn hratt og áhugaverð tru-crime mál, en verandi...
by Thelma Gylfa | okt 9, 2020 | Uncategorized
Heil og sæl, mig langar til að þakka ykkur fyrir frábærar viðtökur, ótrúlega gaman að fá svona jákvæð viðbrögð við þessum færslum! Ég hvet ykkur endilega til að senda mér póst á Instagram (thelmagylfa) eða pósta í Illverk grúppuna á Facebook ef þið eruð með tillögur...
by Thelma Gylfa | ágú 20, 2020 | Thelma
Sture Ragnar Bergwall – Framhald Heil og sæl kæra Illverk fjölskylda Í þessari færslu ætla ég að fjalla um hvernig einn stærsti réttfarslegiskandall Svíþjóðar kom til, mál Sture Bergwall betur þekktur sem Thomas Quick. Eins og flestir hlustendur Illverks vita nú...