Need A Player Agent


Fylgdu Illverk á samfélagsmiðlum!

Hvaðan kemur grikk eða gott? og af hverju grasker?

Hvaðan kemur grikk eða gott? og af hverju grasker?

  Saga Hrekkjavökunnar er ótrúlega löng, en hún nær yfir fleiri en eina heimsálfu og spannar hundruðir ára. Þannig að ég ákvað að stikla á stóru og skrifa aðeins um uppruna þessarar hátíðar og hvernig hún hefur þróast í gegnum aldirnar. Hrekkjavakan er í rauninni...
Illverk Helgarinnar

Illverk Helgarinnar

Þá er víst aftur kominn föstudagur, enn þá er samkomubann, jarðskjálfta og veðurviðvaranir í gildi og almenn gleði. Þar sem ég er svo innilega þakklát fyrir sjónvarp þessa dagana þá ákvað ég að skella í aðra færslu með tillögum að efni til að sökkva sér í um helgina....
Hvaða illverk ert þú með á daskrá um helgina?

Hvaða illverk ert þú með á daskrá um helgina?

Núna þegar þriðja bylgja covid ríður enn yfir okkur og margir eru eflaust orðnir eirðarlausir datt mér í hug að það gæti verið skemmtileg að skrifa færslu um true-crime sjónvarpsefni. Það er fátt sem drepur tímann jafn hratt og áhugaverð tru-crime mál, en verandi...
Hvað er að frétta af Chris Watts?

Hvað er að frétta af Chris Watts?

Ef þið hlustið á Illverk (.. sem ég ætla að gefa mér) vitið þið hver Chris Watts er. Fjórir þættir um málið hafa verið gefnir út á veitum Illverk, bæði um glæpinn sjálfan og svo uppfærslur á málinu. Í þetta skiptið verður uppfærslan í ritformi, en það var að koma...
Geta félagsleg áhrif orsakað Illverk?

Geta félagsleg áhrif orsakað Illverk?

Heil og sæl, mig langar til að þakka ykkur fyrir frábærar viðtökur, ótrúlega gaman að fá svona jákvæð viðbrögð við þessum færslum! Ég hvet ykkur endilega til að senda mér póst á Instagram (thelmagylfa) eða pósta í Illverk grúppuna á Facebook ef þið eruð með tillögur...
Ég treysti fangara mínum frekar en lögreglu

Ég treysti fangara mínum frekar en lögreglu

Stockholm Syndrome Ég býst við því að flestir hafi heyrt hugtakið Stockholm Syndrome á einhverjum tímapunkti. Ég held samt að margir hafi líka heyrt það án þess að vita nákvæmlega út á hvað það gengur og hver upprunasaga þess er. Ég er hér til þess að fræða ykkur...